Flug og flugmiðar til Indiana

Fylkið Indiana er í miðvestur ríkjum Bandaríkjanna og við vötnin miklu stærsta borgin er Indianapolis og er hún jafnframt höfuðborg fylkisinns.

Indianapolis
Indianapolis

Indianapolis er höfuðborg fylkisinns Indiana. Borgin var stofnuð 1821 hún er 13 stærsta borg Bandaríkjanna með um 800.000 íbúa.

shade