Flug og flugmiðar til Illinois

Illinois er fylki í miðvestur hluta USA og er í fimmta sæti yfir fjölmennustu ríki Bandaríkjanna eða með tæplega þrettán milljónir íbúa. Stærsta borgin er Chicago en Springfield er höfuðborg fylkisins.

Þegar flogið er til Illinois, þá er alþjóða flugvöllurinn staðsettur í Chicago og heitir O´Hara og er einn af stærstu flugvöllum í heimi. Þótt Illinois fylki sé staðsett inní landi þá eru góðar siglingaleiðir þangað ígegnum vötnin miklu þar sem siglt er í gegnum Saint Lawrence Seaway að Atlandshafinu og í gegnum vötnin miklu niður Mississippi River.

Þú getur fundið ódýr flug og flugtengingar til Illinois á Ticket2Travel.is því leitarvélin leitar að flugtengingum og verðum með öllum flugfélögum og því er auðvelt að bera saman flugverð og ferðatíma.

Chicago
Chicago

Chicago er bær með mikla sögu, en áðurfyrr var Chicago mest þekkt fyrir mafíu starfsemi með Al Capone sem foringja en það er löngu liðin tíð. Nútíma Chicago getur í dag státað af þáttastjórnandanum Oprah Winfrey og forseta hjónunum Obama

shade