Flug og flugmiðar til Boise

Boise er höfuðborg í fylkinu Idaho og jafnframt stærsta borgin þar. Hún er staðsett í suðvesturhluta Idaho, 66 km austur af Oregon og 177 km norður af Nevada. Borgin liggur við Boise River þar sem gaman er að láta sig fljóta niður eftir ánni, svo er hér einnig spennandi dýragarður, ZOO Boise, Boise Art Museum, Discovery Center of Idaho sem er virkilega spennandi ásamt fjölda annara  afþreyinga. Einnig er Gamli bærinn, Hyde Park og The Boise Farmers Market allt áhugaverðir og spennandi staðir að heimsækja.

shade