Flug og flugmiðar til Geogríu
Á austurströnd Bandaríkjanna er fylkið Georgía sem var upprunalega bresk nýlenda og nefnd eftir Georgi II bretakonungi. Fylkið liggur að Alabama í vestri, Tennessee og Norður Karólínu í norðri, Suður Karólínu og Atlandshafinu í austri og Flórída í suðri. Höfuðborgin er Atlanta sem er einnig stærsta borg fylkisins. Georgía varð 4 ríki Bandaríkjanna árið 1788.
