Flug og flugmiðar til Fort Lauderdale

Fort lauderdale er oft kölluð Feneyjar Ameríku því hér er c.a. 270 km siglingaleið um síki borgarinnar. Hér getur þú ferðast um með „watertaxi“ og fengið öðruvísi upplifun um borgina. Í Fort Lauderdale eru góðir möguleikar á að fá gott frí við fallegar strendur og njóta veitingastaðanna og kaffihúsanna við strandgöturnar.
Hér eru einnig góðir verslunarmöguleikar m.a. eitt af heimsins stærsta Sawgrass Mills og á Las Olas Boulevard getur þú verslað í smekklegum boutiques og gallerium og salppað af á einu af mörgum kaffihúsum á staðnum.
Prófið einnig að fara í ferð ígegnum Port Everglsdes, yfir „Inerrcoastal Waterway“ og meðrfam hinni frægu strönd Fort Lauderdale, ásamt því að heyra um söguleg og áhugaverð svæði staðarins.

Ticket2Travel.is finnur flugleiðir og flugverð hjá öllum flugfélögum sem flúga til Fort Lauderdale

shade