Flugmiðar og ferðir til Washington

Washington er áhugaverð borg sem liggur við austurströnd Bandaríkjanna milli fylkjanna Maryland og Virginia og eru margir bandaríkjamenn sem meina að höfuðborgin sjé nútíma svar við hinni gömlu Róm. Borgin er ein af fáum höfuðborgum í heiminum sem er skipulögð og byggð til að þjóna og vera staður fyrir stjórn landsins. Hinar fallegu stjórnarbyggingar og áhugaverðu minnisvarðar af hetjum þjóðarinnar eru tengdar við stórar og breiðar götur og fallega garða.

Washington
Washington

Wasington er áhugaverð borg sem liggur við austurströnd Bandaríkjanna milli fylkjanna Maryland og Virginia og eru margir bandaríkjamenn sem meina að höfuðborgin sjé nútíma svar við hinni gömlu Róm.

shade