Flug til Delaware

Delaware er fylki á austruströnd Bandaríkjanna. Fylkið liggur að Maryland í suðri og vestri, Pensnsylvaníu í norðri, og Delaware flóa og Atlanshafi í Austri. Delawar3e fljót greinir að fylkin Delaware og New Jersy í norðaustri. Rhode Island er eina fylki Bandaríkjanna sem er minna en Delaware.
Höfðuborgin í Delaware fylki er Dover en stærsta borging er Wilmington. Delaware er 6.447 ferkílómetrar að stærð og í fylkinu búa tæplega 980 þúsund manns (2020)

shade