Flug og flugmiðar til Connecticut

Á austurströnd Bandaríkjanna er fylkið Connecticut sem liggur að fylkjunum New York í vestri, Massachusetts í norðri, Rode Island í austri og Long Island-sundi í suðri. Fljótið Connecticut rennur í gegnum miðja höfuðborgina og endar í Long Islands-sundi þar sem það mætir Atlandshafinu. Höfuðborgin í fylkinu er Hartford en stærsta borgin er Bridgeport.

Bridgeport
Bridgeport

Bridgeport er hafnarborg og jafnframt stærsta borgin í fylkinu Connecticut. Borgin er staðsett við Long Island Sound c.a. 100 km norðaustur af New York City. Bridgeport var stofnuð árið 1821 og íbúafjöldinn er rétt rúmlega 150.000 manns og býr stærsti hluti íbúanna í kringum svæðið...

Hartford
Hartford

Hartford er höfuðborg fylkisins Connecticut og liggur borgin við fljótið Connecticut River. Borgin var stofnuð árið 1637 og er því með elstu borgum í Bandaríkjunum. Íbúafjöldi í borginni er tæplega 150.000 og er borgin næst stærsta borgin í fylkinu á eftir borginni Bridgeport sem er stærst.

shade