Flug og flugmiðar til Denver í Colorado
Denver er einstök borg með ótrúlega fallegt umhverfi. Borgin er höfuðborg Colorado og er staðsett í 1.600 m. hæð og ber því einnig nafnið „The Mile-High City“ Við annann enda borgarinnar eru endalausar séttur USA en við hinn endann er hin stórkostlega fjallakeðja Rocky Mountain. Þetta umhverfi er kannski með til gefa borginni þann kraft mem maður finnur fyrir þegar maður heimsækir þessa borg. Sumrin eru sólrík og bjóða m.a. uppá spennandi gönguleiðir og klettaklifur og á veturna eru mjög góðir möguleikar á skíðaíþróttum þar sem svæðið „Aspen“ er þekktast.
Stutt frá Denver er Genesee Park sem inniheldur tvö stórkostleg fjöll, græn skógarbelti og meiriháttar útsýni m.a. meðfram Lariat Loop Scenic &Histric Byway þar sem þú getur upplifað stóra flokka af Bison uxum sem er mjög áhrifamikil sjón. Svo er mikið af spennandi söfnum eins og Denver Art Museum og hverfið DoLo sem býður uppá mikið af galleríum, kaffihúsum, veitingastöðum og börum. Sjálf Stjórnarráðs byggingin er frá 1800 í hvítum granít steini frá fjöllunum í kring og stendur hún hátt yfir borginni. Hluti af skreytingum hússins er úr egta gulli sem minnir á gullæðið sem herjaði á Colorado um 1850.
Ticket2Travel.is leitar og finnur lág flugverð til Dennver með öllum flugfélögum sem fjúga þangað
