Flug og flugmiðar til Colorado

Colorado fylki í Bandaríkjunum býður uppá stórkostlegar fjallakeðjur eins og Rocky Mountains, fljót eins og Colorado River og vinsæl skíðasvæði eins og Aspen. Fylkin sem liggja að Colorado eru Wyoming í norðri, Nebraska í norðaustri, Kansas í austri, Oklahoma í suðaustri, New Mexico í suðri og Utah í vestri. Denver er höfuðborgin í Colorado ásamt því að vera stærsta borg fylkisins.

Ticket2Travel.is ber saman öll flugverð og flugleiðir hjá þeim flugfélögum sem fljúga til Colorado

Aspen
Aspen

Bærinn Aspen er staðsettur hátt á afskektu svæði í fjallakeðjunni Rocky Mountain, suðvestur af Denver og austur af Grand Junction og hér búa tæplega 10.000 manns. Hér eru það Aspen fjöllin sem draga ferðamenn að en þau eru mjög vinsælt skíðasvæði og hingað koma...

Denver
Denver

Denver er einstök borg með ótrúlega fallegt umhverfi. Borgin er höfuðborg Colorado og er staðsett í 1.600 m. hæð og ber því einnig nafnið „The Mile-High City“ Við annann enda borgarinnar eru endalausar séttur USA en við hinn endann er hin stórkostlega fjallakeðja Rocky Mountain...

shade