Flug og flugmiðar til Palm Springs í Californíu

Það er næstum því þriggja tíma akstur frá Los Angeles til  Palm Spring sem hefur verið vinsæll vertrardvala staður fyrir Hollywood stjörnur, allt frá árinu 1930 og er staðurinn einnig tilvalinn fyrir frí því hér er bæði gott loftslag og töfrandi umhverfi. Hér getur þú setið við sundlaugina, spilað golf á einum af hinum mörgu völlum, farið í hjólreiða- og göngu ferðir á svæðinu eða farið í spennandi verslunarleiðangur.

Náttúran í kring er virkilega falleg, prófið t.d.að fara með Palm Springs Arial Tramway á topp San Jacinto Mountains sem er í næstum 1.800 m hæð. Ferðin er yfir djúp gljúfur og á leiðinni er hægt að upplifa ótrúlega breytingu á gróðri og dýralífi. Þegar á toppinn er komið, er útsýnið alveg einstakt.
Í Joshua Tree National Park eru frábærar klettamyndir og einnig er hægt að upplifa hin sérstöku Joshua Trees.

Ticket2Travel.is finnur lág flugverð og flugleiðir með öllum flugfélögum sem fjúga til Kaliforníu

Flugmiðar til Palm Springs
Flugmiðar til Palm Springs

Svona finnur þú ódýra flugmiða Palm Springs , USA - Bandaríkin. Ticket2Travel.is finnur ódýra flugmiðar til Palm Springs og berið saman verð og ferðatíma milli allara flugfélaga

shade