Flug og flugmiðar til Fresno

Á milli hinna mörgu bæja í San Joaquin Valley liggur borgin Fresno með rétt rúmlega 1 milljón íbúa. Bakvið borgina og flatt lanbúnaðarhéraðið skaga hin háu Sierra Nevada fjöll og bjóða uppá stórkostlegar náttúruupplifanir í Yosemite, Sequoia og King´s Canyon National Park.
Borgin Fresno er 5. Stærsta borg Californíu og var hún stofnuð 1856 í sambandi við gullæðið á svæðinu. Nafnið á borginni kemur frá spánska orðinu fyrir trésortina Askur, en það er samt ekki mikið við borgina sem minnir á Spán. Flestir ferðamenn sem heimsækja þessa borg eru á ferðalagi um Yosemite.

shade