Flug og flugmiðar til Little Rock

Little Rock er höfuðborgin í Arkansas og hér er margt spennandi að upplifa. Hér er Museum of Discovery sem er spennandi bæði fyrir unga og gamla, svo er Little Rock Visitor´s Center at Curran Hall, Central Arkansas Nature Center, Little Rock Zoo og Crystal Bridges Museum & American Art. Einnig er hér mikið úrval af gistimöguleium sem og góðir verslunar- og veitingastaðir.

shade