Flug og flugmiðar til Arkansas

Arkansas er eitt af fylkjum Bandaríkjanna staðsett í suðaustur hlutanum. Íbúafjöldinn er rétt rúmlega 3 milljónir og höfuðborgin sem einnig er stærsta borg fylkisins er Little Rock. Arkansas liggur að Missouri í norðri, Tennessee og Mississippi í austri, Louisiana í suðri, Texas í suðvestri og Oklahoma í vestri.

Landslagið í fylkinu er mjög fjölbreitt, hér eru mikil og há fjöll eins og Boston Mountains og Ouachita Mountains sem og djúpir dalir ásamt miklum skógum og gróskumiklum sléttum. Fyrir útivistarfólk og fólk með ævintýraþrá er virkilega margt spennandi að upplifa eins og Rafting, hjólreiðar, fjórhjól og mótorhjól, fjallgöngur, siglingar, allskonar vatnasport, veiði og camping.

Leitar og bókunarvefurinn Ticket2Travel.is finnur alltaf lægstu fargjöldin til Arkansas

Little Rock
Little Rock

Little Rock er höfuðborgin í Arkansas og hér er margt spennandi að upplifa. Hér er Museum of Discovery sem er spennandi bæði fyrir unga og gamla, svo er Little Rock Visitor´s Center at Curran Hall, Central Arkansas Nature Center, Little Rock Zoo og Crystal Bridges Museum & American Art...

shade