Flug og flugmiðar til Montgomery

Höfuðborgin í Alabama fylki er Montgomery og er borgin staðsett við Alabama River. Borgin er þekkt fyrir byrjunina á réttingdum bandarískra borgara. Það var hin fræga Rosa Parks „The first lady of civil rights“ og „The mother of the freedom movement“ sem neitaði að standa upp fyrir hvítum einstaklingi í strætó árið 1955. Hægt er að heimsækja og skoða safnið, Rosa Parks Museum and Children´s Wing sem er staðsett í borginni, einnig er hægt að upplifa og heimsækja Old Alabama Town, Hank Williams Museum og Alabama Shakespeare Festival ásamt mörgu öðru spennandi og áhugaverðu.

shade