Flug og flugmiðar til Alabama

Alabama er eitt af fylkjum Bandaríkjanna og er staðsett á suðaustur horninu. Fylkin sem liggja að Alabama eru Tennessee, Georgia, Flórida, Mississippi og svo Mexikoflói í suðri. Höfuðborg fylkisins er Montgomery en stærsta borgin er Birmingham.

Birmingham
Birmingham

Birmingham var stofnuð árið 1871 og er stærsta borgin í fylkinu Alabama. Aðeins 10 mín frá miðborginni er þjóðgarðurinn Ruffer Mountain Nature Preserve sem er virkilega spennandi að heimaækja og hingað koma oft skipulagðir skólahópar til að skoða og fylgjast með gangi náttúrunnar

Montgomery
Montgomery

Höfuðborgin í Alabama fylki er Montgomery og er borgin staðsett við Alabama River. Borgin er þekkt fyrir byrjunina á réttingdum bandarískra borgara. Það var hin fræga Rosa Parks „The first lady of civil rights“ og „The mother of the freedom movement“ sem neitaði að...

shade