Flug og flugmiðar til Mexico

Mexico er land með fjölbreytileika. Himinháir fjallgarðar innramma gróðursæla dali, regnskóga og eyðimerkur. Hér er líka ein af stærstu borgum heims og fjöldi smábæja, allt þetta er innrammað með tæplega 10.000 km strandlengju. Fjölbreytileikinn speglast einnig í íbúum landsins sem er blanda af ævagömlum mismunandi þjóðflokkum indíána eins og mayaerna og aztekerne og íbúum með sterk menningaráhrif frá Spáni,
Þar sem siðir og menning hafa síðan mótast í gegnum aldir og ættir og sem í dag er hægt að upplifa bæði í list og handgerðum munum, dansi og hátíðum. Í Mexico er einnig margt að sjá eins og Yucata skagann sem liggur út í Mexico flóa og er með landamæri í suðri að Guatemala og Belize.

Hér upplifið þið bæði stórkostlega sögu mayaerna og stórkostlegar byggingar, frábærar sandstrendur með mikið úrval af vatnaíþróttum og huggulegar borgir eins og t.d. Merida og Valladolid. Svo eru hin sögulegu minnismerki eins og sól- og mánapýramítarnir í Teotihuacán sem þýðir staður Guðanna og eru rústirnar staðsettar um 50 km frá Mexico City, einnig eru mayarústirnar í frumskógum Palenques og við Chitzen Itza ótrúleg upplifun.
Indíanamenningin í borginni Oaxaca er  algjört ævintýri og tekur borgin vel á móti þér, hér eru margir áhugaverðir staðir í göngufæri og hér eru litaglaðir markaðir. Í lokin er hægt að minnast á „silfurborgina“ Taxco sem er þekkt fyrir námuvinnslu m.a. silfur.

Ticket2Travel.is finnur og ber saman flugverð og flugleiðir hjá ölllum flugvélögum sem fljúga til Mexíkó

Acapulco
Acapulco

Acapulco er hin upprunalega ferðaparadís Mexicobúa og einnig ein af þeim vinsælustu. Acapulco er einnig staður það sem hægt er að láta sér líða vel á. Hér eru kílómetralangar sandstrendur, bæði fallegar og breiðar og í gegnum árin hafa margar frægar stjörnur dvalið hér í skjóli frá frægð og frama eins og t.d...

Cancun
Cancun

Cancun er algjör perla við enda Yucatan skagans sem dregur að ferðamenn frá öllum heiminum. Hvítar sandstrendur svo langt sem augað eygir ásamt þægindum og lúksus. Hér er einnig að finna spennandi menningu og náttúru...

Guadalajara
Guadalajara

Líkja má næststærstu borg í Mexico við smáþorp ef við berum hana saman við Mexico City sem hýsir rúmlega 20 milljón íbúa á móti tæplega 2 milljónum íbúa í borginni Guadalajara. Íbúar Mexico tala um Guadalajara sem landsins stærsta“ pueblo“....

Merida
Merida

Borgin Merida er staðsett á Yucatan skaganum sem sker sig svolítið úr frá meginlandi Mexico hvað varðar landslag og menningu en skaginn hefur verið svolítið einangraður hvað varðar samgöngur t.d. var fyrsti vegur lagður þangað um 1960

Mexico City
Mexico City

Mexico City er ein af stærstu borgum heims með vel yfir 20 miljón íbúa og hækkar sú tala daglega. Borgin liggur í 2.240 m hæð og er spennandi borg sem maður ætti ekki að láta fram hjá sér fara.

Morelia
Morelia

Borgin Morelia er ein af fallegustu borgum í Latínameríku. Hinn sögulegi miðbær og meira en 200 af byggingunum þar í kring er á heimsminjalista UNESCO. Það eru ekki margir staðir í heiminum þar sem þú getur upplifað stíl nýlendutímabilsins...

Playa Del Carmen
Playa Del Carmen

Íbúar Playa del Carmen kalla staðinn aðeins Playa eða ströndina en hér eru líka fínar og hvítar pálmasandstrendur. Aðalgatan hér er Quinta sem liggur meðfram ströndinni og er gaman að rölta um götuna á daginn en á kvöldin breytist gatan í stóran markað þar sem...

Puerto Vallarta
Puerto Vallarta

Á vesturströnd Mexico við Atlandshafið er borgin Puerto Vallarta sem er sannkölluð paradís fyrir ferðamenn. Borgin liggur við flóann Bahía de Banderas og í bakgrunninn eru gróskumikillar grænar hæðir og fjöll sem setja sterkan svip á hinar hvítu sandstrendur og kristaltæran bláan sjóinn...

shade