Flug og flugmiðar til Ottawa
Ottawa er höfuðborg Ontario og hér eru mörg hugguleg hverfi með mikið af verslunum og góðum veitingastöðum. Í höfuðborginni er einnig að finna mikið af þjóðarsöfnum eins og National Museum af Science and Technology, Canadian Museum of Civilization, Canadian War Museum og Canadian Museum og Nature.
Á veturna frís hið 8 km langa Rideau síki og verður að skautasvelli sem ottawaíbúar kunna vel að meta, þá má iðulega sjá þúsundir á skautasvellinu m.a. á leið í vinnu og allir á skautum. Árið 2007 var Rideau síkið viðurkennt sem UNESCO World Heritage Site. Rideau síkið er c.a 200 km og nær frá Ottawa til Kingston.
Ticket2Travel.is ber saman flugleiðir og flugverð hjá öllum flugfélögum sem fjúga til Ottawa
