Flug og flugmiðar til Halifax

Halifax liggur á austurströnd Canada og er falleg og róleg hafnarborg sem gaman er að heimsækja og þá sérstaklega yfir sumartímann, þá er gott veður, þægilegur hiti, frískandi hafgola frá Atlandshafinu og göturnar fullar af fólki og tónlistauppákomum.

Hér eru góðir gististaðir, frábærir veitingastaðir og krár og besta verslunarsvæðið er í kringum Spring Garden. Halifax býður uppá afþreyingu og áhugaverða staði eins og Atlantic Film Festival, Citadel Hill, Maritime Museum of the Atlantic, Pier 21 og Peggys Point Lighthouse frá árinu 1868.

Þó svo að Halifax sé róleg borg er hún með dramatíska sögu, hér herjuðu sjóræningjar, svatramarkaðs brask var stundað, nýlenduveldin slógust um borgina, sjómenn leytuðu skjóls fyrir stormum Atlandshafsins og það var einnig héðan sem björgunaraðgerðum var stjórnað vegna sjóslyssins Titanic.

Ticket2Travel.is ber saman flugverð og flugleiðir til Halifax frá öllum IATA flugfélögum sem fjúga til Halifax

shade