Flug og flugmiðar til Vancouver

Vancouver er aðgangur Kanada að Kyrrahafinu, borgin er fallega staðsett umkringd Georgia stræti á einni hlið og fjöllum á hinni. Hér er mikið af fallegum görðum, söfnum, góðir verslunarmöguleikar, mismunandi markaðir, fiskasafn og dýragarður. En gefið ykkur einnig tíma til að rölta um göturnar og þá sérstaklega í kringum Robson Street þar sem gott er að setjast niður við hin mörgu kaffihús og bari og ekki má gleyma Granville Island – hér eru frískir ávaxtamarkaðir og skemmtilegar búðir á litlum og huggulegum götum. Síðan er hægt að fara í göngu yfir Capilano Suspension Bridge, sem er 450 m. löng og fer þvert yfir Capilano fljótið og er brúin  230 m. há.

Spennandi staðir í Vancouver eru m.a:

Stanley Park: Þessi garður er staðsettur rétt norðan við miðbæ Vancouver og hér njóta gestir hinna margvíslegu menningarviðburða. Níu km stígur er ígegnum garðinn og þar er hægt að fara um hlaupandi, gangandi eða á hjóli.
Gas Town: Hérna er uppruni Vancouver og í dag er svæðið iðandi af lífi. Gufu Klukkan á horninu á Cambie og Water Street er stærsta aðdráttarafl í hverfinu. Hér áður fyrr var klukkan notuð til að hjálpa fólki að finna leið úr þokunni. Þessi borgarhluti hefur nokkrum sinnum verið endurbættur og í dag er Gastown hluti af UNESCO World Heritage Site.
Capilano Suspension Bridge: Þetta er einn af vinsælustu ferðamannastöðum í British Columbia og ástæðan er einföld, hér er ótrúlega mikið að sjá og upplifa. Brúin er 137 m löng og í 70 m hæð yfir Capilano River. Brúin var fyrst byggð árið 1889 og var endanlega endurbyggð árið 1956. Rúmlega 2.000 manns fara daglega yfir brúnna.
Antropologi Museet: Spennandi Mannfræði safn sem er heimsþekkt fyrir flotta menningar list, m.a.  fyrstu þjóðir á norðvestur ströndinni. MOA – safnið  sem stendur fyrir Museum of Antropology er staðsett í vesturhluta Vancouver.

Ticket2Travel.is ber saman flugleiðir og flugverð hjá öllum flugfélögum sem fjúga til Vancouver

 

shade