Flug og flugmiðar til British Columbia

Í fylkinu Britich Columbia er ótrúlega fjölbreytt dýra- og plöntulíf og hér eru andstæðurnar miklar hvað varðar landslag og veðurfar. British Columbia liggur með vestur- og suðurströnd að  kyrrahafinu, fylkið Alberta liggur við austur hlutann og Yukon Territory og Northwest Territories liggja við norður hlutann.

Hér eru m.a. borgirnar Vancouver, Whistler og Victoria sem allar eru staðsettar á suðvestur horni British Colombia svo er hinn stórkostlegi Rocky fjallgarður sem hægt er að upplifa í frábærri lestarferð. Veturnir í British Columbia geta verið ótrúlega kaldir og hefur mesti kuldi í allri Norður Ameríku mælst -58,9 gráður og var það í Smith River, sömuleiðis geta sumrin verið heit og þurr og þar af leiðandi skapast aðstæður fyrir skógarelda.

Ticket2Travel.is finnur öll flugfélög sem fljúga til Miami og ber saman flugverð, flugtíma og flugtengingar.

Prince George
Prince George

Prince George er lítill Kanadískur bær með aðein 70.000 íbúum en liggur í frábærri náttúru í ríkinu British Columbía. Það sem bærinn vantar í stærð hefur hann í fjölbreytileika, sjarma og stórkostlegri náttúru allt um kring. Prince Gorge er fullkominn staður ef þú ætlað að ferðast og upplífa ævintýri..

Vancouver
Vancouver

Vancouver er aðgangur Kanada að Kyrrahafinu, borgin er fallega staðsett umkringd Georgia stræti á einni hlið og fjöllum á hinni. Hér er mikið af fallegum görðum, söfnum, góðir verslunarmöguleikar, mismunandi markaðir, fiskasafn og dýragarður. 

shade