Flug til Dubai

Segja má að Dubai séu margir hlutir, Dubai er spennandi ferðastaður, Dubai er dýr borg og Dubai er ný. Fyrir utan það að vera spennandi ferðamannastaður þá er Dubai einnig svæði sem dregur til sín  mikið af fólki sem sest jafnvel að í borginni m.a. vegna þess að hér er yndislegt veður og litlir skattar. Flestir sem koma til Dubai koma fyrir utan heitasta tímabilið eða sumarmánuðina en aftur á móti þá eru vetrarmánuðirnir mjög vinsælt ferðatímabil.

Strandfrí eða stórborgarfrí
Byrjum á ströndunum, hér er sjórinn þægilega heitur oft milli 25-35 gráður og hér eru  tvær almennings strendur sem eru staðsettar út frá Persneska flóanum og Jumeirah 2 og Jumeirah 3. Veljið Jumeirah 3, sem er staðsett við Burj Al Arab því hér finnur þú hinar hvítustu sandstrendur og hér er mikið af sjóíþróttum eins og vatnaskíði og fl. Hinar strendurnar á Dubai eru í eigu hótelanna eða eru á lokuðum svæðum.

Hvað varðar stórborgarfrí þá dregur Dubai að sér ferðamenn og það mjög marga ferðamenn og hér eru líka frábær innkaupacenter þar sem hægt er að versla meiriháttar lúksus og hér getur þú fundið allt það sem verslunarhjartað slær fyrir.

  • Dubai Mall, er heimsins stærsta verslunarcenter með stórt innandyra skautasvæði
  • Mall of the Emirates, er það næststærsta í Dubai með meira en 400 verslanir og flott skíðasvæði
  • Ibn Battuta Mall, verslanir í sambland með ferðaupplifunum, svæðinu er skipt niður í landþema
  • Deira City Centre, er með meira en 350 flottar verslanir.

Ticket2Travel.is leitar og finnur ódýr flugfargjöld með öllum flugfélögum sem fljúga til Dubai

shade