Flug til Sameinuðu Arabísku Furstadæmana

Sameinuðu arabísku furstadæmin eru sambandsríki sjó furstadæma á suðausturhorni Arabíuskagans. Þessi furstadæmi eru Abú Dabí, Adsman, Dubai, Fudsaira, Ras al-Kaima, Sjarja og Umm al-Kuvain. Furstadæmin eru þriðji stærsti oíuframleiðandinn við Persaflóa.

Höfuðborg fustadæmanna er Abu Dabi en fjölmennasta borgin er Dubai og eru furstadæmin hátekjuland með frekar háa lífsgæðavísitölu.

Ticket2Travel.is leitar og ber saman flugverð hjá öllum flugfélögum

Abu Dhabi
Abu Dhabi

Abu Dhabí er höfuðborg furstadæmanna og liggur borgin nyrst á eyju í Persaflóa á miðri vesturströndinni. Abu Dhabí var upprunalega lítill fiskibær en breyttist með einni kynslóð í hátísku heimsborg með skemmtilega blöndu af gömlu og nýju...

Dubai
Dubai

Segja má að Dubai séu margir hlutir, Dubai er spennandi ferðastaður, Dubai er dýr borg og Dubai er ný. Fyrir utan það að vera spennandi ferðamannastaður þá er Dubai einnig svæði sem dregur til sín  mikið af fólki sem sest jafnvel að í borginni

shade