Ferðir og flugmiðar til Katar
Qatar eða Katar er smáríki í miðausturlöndum, sem liggur á nesi er skagar út í Persaflóa út frá Arabíuskaganum. Katar á landamæri að Sádi-Arabíu. Katar er eitt af ríkustu löndum í heimi. en Katar er furstadæmi og hefur Al Thani fjölskyldan ráði þar ríkum frá miðri 19. öld. Landið var fyrst aðalega þekkt fyrir perluköfun og verslun á sjó áður en olía fannst þar. það var brekst vendarsvæði þar til að það fékk sjálfstæði árið 1971. Í Katar er þriðja stærstu gas og olíulindir heims, en í dag er Katar mest þróaða land arabaheimsins. Það hefur skiilað sér því Asíuleikarnir voru haldnir þar 2006, heimsmeistarmótið í Handbolta árið 2015 og Heimsmeistaramótið í knattspyrnu verður haldið þar árið 2022.
Höfuðborgin heitir Doha og liggur við Persaflóa íbúarfjöldi er ca. 500.000
