Flugmiðar og ferðir til Írans

Landið Íran er staðsett í Mið-Austurlöndum og býr yfir miklum olíuauðlindum eins og önnur lönd á þessum slóðum, hér eru líka einar stærstu gaslindir heims. Landslagið í Íran eru mikil og há fjöll sem dekka stóran hluta landsins og í fjöllunum Zagros og Alborz býr mikill hluti íbúanna. Í Alborz fjöllunum er einnig hæsta fjall landsins, Damavand sem er 5.607 m og er bærinn Amol staðsettur við fjallið.  Menning landsins er mjög sterk og íranir meina að það er hin sterka menning sem heldur og hefur haldið þeirm saman í þúsundir ára. Höfuðborg landsins er borgin Teheran sem er staðsett í norður hluta landsins.

shade