Lág flugverð með Lufthansa og Lufthansa Group
Lufthansa er eitt af þeim flugfélögum þar sem hægt er að kaupa miða alla leið frá Íslandi í samvinnu við Icelandair.
Lufthansa Group airlines fjölgar brottförum frá Keflavík með daglegu flugi til Frankfurt og þau eru bókanleg á Ticket2Travel.is
Í tengslum við flugið til Frankfurt er auðvelt að tengjast og eða fljúga áfram til borga eins og Munchen, Vín, Zurich, Hamborg og Köln.
Ný flugleið hjá Edelweiss í sumar 2021 en þá hefst flug þann 03. júlí milli Keflavíkur og Zürich, (ZRH), Sviss. Flogið verður á miðvikudögum og laugardögum með Airbus A320 vélum.
Þá er einnig bent á að hægt sé að tékka inn farangur alla leið, sé farið í tengiflug, með Star Alliance samstarfinu.
Í gegnum Frankfurt býður Lufthansa upp á tengiflug til 190 áfangastaða í 76 löndum. Vinsælustu áfangastaðirnir hjá Íslendingum hafa verið Vín, Zürich, Róm og Mílanó.
Ticket2Travel.is leitar og ber saman öll IATA flugfélög.
Ticket2Travel.is finnur lág flugverð, flugleiðir og flug tengingar út um allan heim.
Ticket2Travel.is finnur flug með yfir 300 flugfélögum til yfir 60.000 áfangastaða um allan heim.
