LOT

Pólska flugfélagið LOTLág flugverð með LOT 

Pólska flugfélagið LOT var stofnað árið 1928.
Félagið er eitt af stofnfélögum í IATA og er eitt af elstu flugfélögum í heiminum sem eru enn starfandi í dag.

Floti félagsinns er um 75 flugvélar, og er með til að gera flugfélagið eitt af þeim 20 stærtu í Evróu.
Þeir fljúga til meira en 120 áfangastaða í Evrópu, Asíu og Norður Ameríku.

LOT eru í Star Alliance samtökunum eða síðan árið 2003. 
Aðal flugvellir eru Varsjá og Krakaw en flugfjélagið flýgur til 80 borga en með samvinnu annara í Star Alliance er nánást hægt að ferðast með þeim út um allan heim. Það er alltaf handfarngur inniflainn í öllum verðum hjá þeim allt að 8 kg. 

Þú finnur flugleiðir og flugverð með LOT á Ticket2Travel.is

shade