Flugmiðar til Jamaica

Jamaíka er eyríki í Karíbahafi 150 km. sunnan við Kúbu. Eyjan er 240 km. löng og 80 km. breið og hefur verið sjálfstæð síðan 1962 Íbúar eru flestir afkomendur afríska þræla sem voru fluttir þangað til að vinna á sykurplantekrum. Höfuðborginn heitir Kingston og íbúafjöldin er tæplega 2,7 milljónir.

shade