Flugmiðar til Barbados
Barbados er eyríki í Vestur Atlanshafi, eyjan erum 434 km. norðaustur af strönd Venesúela. Eyjan hefur verið undir ýmsum yfirráðum en er nú sjálfstæð en er í Breska samveldinu. Íbúar eru um 280 þúsund og höfuðborgin heitir Bridgetown.
