Flugmiðar og ferðir til eyja í Karíbahafinu

Karíbahafið dregur nafn sitt af Karíbum eða indíánum sem bjuggu á eyjunni Hispaníóla, einnig er svæðið nefnt Vestur Índía.

Svæðinu er skipt niður í 25 ríki sem ýmist eru sjálfstæð ríki eða hluti  annara ríka. Karíbahafið afmarkast af norðuströnd Suður Ameríku, Atlanshafinu, Litlu - Antillaeyjum, Stóru-Antillaeyjum, Mexíkóflóa og Mið - Ameríku. Eyjarnar í Karíbahafi eru um 7.000 talsins.

Ticket2Travel.is finnur flugleiðir, verð og öll flugfélög sem fljúga til eyjanna í Karíbahafinu.

Anguilla
Anguilla

Anguilla lítil eyja í Karabíahafi með tæplega 13.000 íbúum. Eyjan var áður hluti af bresku nýlendunni ern er síðan 1980 sérstakt brekst yfirráðasvæði en hún var fyst numin af Bretum árið 1650. Þú getur fundið ódýra flugmiða til Anguilla hér á Ticket2Travel.is

Bahamas
Bahamas

Bahamaeyjar er eyjaklasi sem telur um 700 eyjar og sandrif í Atlanshafi, rétt suatan við Flórídaskaga í Bandaríkjunum. Höfuðstðurinn heitir Nassá og mannfjöldi er svipaður og á Íslandi. Hér er hægt að kaupa flugmiða til Bahamaseyja..

Barbados
Barbados

Barbados er eyríki í Vestur Atlanshafi, eyjan erum 434 km. norðaustur af strönd Venesúela. Eyjan hefur verið undir ýmsum yfirráðum en er nú sjálfstæð en er í Breska samveldinu. Íbúar eru um 280 þúsund og höfuðborgin heitir Bridgetown. 

Bermúdaeyjar
Bermúdaeyjar

Bermúda eða Bermúdaeyjar eru brekst yfirráðasvæði í Atlantshafi eyjarnar voru uppgötvaðar snemma á 16. öld. Þú getur keypt flugmiða og ferðir til Bermúda á Ticket2Travel.is

Kúba
Kúba

Hér er hægt að fá ódýra flugmiða til Kúbu með leitar vél okkar finnur þú öll flugfélög sem fljúga til Kúbu. Kúba er eyríki á mörkum Karíbahafs, Mexíkóflóa og Atlantshafs. Það er margt að sjá og upplifa á Kúbu. Þegar Kúba kemur upp í hugan þá hugsar maður um...

Haiti
Haiti

Haítí er eyríki á eyjunni Hispaníólu með landamæri að Dóminíska lýðveldinu. Höfuðborgin heitir Port-au-Prince og íbúar tæplega 10. milljónir. Þú getur keypt flugmiða til Haítí hér á Ticket2Travel.is 

Hollensku Antillaeyjar
Hollensku Antillaeyjar

Hollensku Antillaeyjar er spennandi áfangastaður en þær eru líka nefndar áður Hollensku Vestur - Indíur. Á eyjunum búa rúmlega 200.000 manns og eins og nafnið ber með sér voru eyjarnar og eru að hluta undir stjórn frá Hollandi eða sjálfstjórnarsvæði.

Jamaica
Jamaica

Jamaíka er eyríki í Karíbahafi 150 km. sunnan við Kúbu. Eyjan er 240 km. löng og 80 km. breið og hefur verið sjálfstæð síðan 1962 Íbúar eru flestir afkomendur afríska þræla sem voru fluttir þangað til að vinna á sykurplantekrum. Höfuðborginn heitir Kingston og íbúafjöldin er tæplega 2,7 milljónir.

shade