Ódýrir flug og flugmiðar með Korean Air Lines
Korean Air Lines eða Korean Air er aðal flugfélagið í Suður Kóreu og það stærsta. Korean Air var upprunnalega stofnað 1946 en þeirra aðal flugvöllur er Seoul Gimpo International Airport. Korean Air er meðlimur af SkyTeam. Þeir fljúga til 130 borga í 45 löndum en innanlands deild sér um 20 áfangastaði í Suður Kóreu. Korea Air er meðal 20 stærstu flugfélaga í heiminum hvað varðar farþegafjölda.
Ódýrir flugmiðar með Korean Airlines hér á Ticket2Travel.is
