Flug og flugmiðar með KLM Cityhopper

KLM Cityhopper er nú partur af Air France - KLM group, en það var stofnað 1991, flugvélafjöldi er um 47 og þeir sinna um 44 áfangastöðum í Evrópu. Aðalstöðvar þeirra eru á Schiphol flugvelli í Amsterdam. KLM Cityhopper er meðlimur af SkyTeam

Ticket2Travel.is leitar og ber saman öll IATA flugfélög.

Ticket2Travel.is finnur lág flugverð, flugleiðir og flug tengingar út um allan heim.

Ticket2Travel.is finnur flug með yfir 350 flugfélögum til yfir 60.000 áfangastaða um allan heim.

shade