KLM

Flug og flugmiðar með KLM

KLM eða Royal Dutch Airline er aðal flugfélag Hollands og eru með aðalstöðvar í Amsterdam, en aðal flugvöllur þeirra er Amsterdam Airport Schiphol. KLM er nú hluti af Air France - KLM group og þeir eru miðlimir í SkyTeam.
KLM er eitt af elstu flugfélögum heims en var stofnað 1919. Það starfa yfir 32 þúsund manns hjá félaginu og það flýgur til meira en 130 áfangastaða vítt og breytt um heiminn.

Þú finnur ódýr flugverð með KLM á Ticket2Travel.is

shade