Ódýrir flugmiðar með Kenya Airways

Kenya Airways var stofnað 1977 og aðalstöðvar þess eru í Embakasi í Nairóbí en aðal flugvöllur er Jomo Kenyatta International Airport. Flugfélagið var í eigu ríkisinns fram til árinns 1996 en þá var því breytt í hlutafélag og á ríkið  nú ca. 30% en KLM á ca. 27% sem stærtu hluthafar.  Það starfa rúmlega 4000 manns hjá flugfélaginu og þeir reka um 43 vélar sem sinna 56 ákvörðunarstöðum. Kenya Airways er meðlimur af SkyTeam.
Ódýrir flugmiðar hér á Ticket2Travel.is með Kenya Airways

shade