Flug og flugmiðar með Juneyao Airlines

Juneyao Airlines er kínverkst flugfélag með aðalstöð sína í Shanghai. Þeir eru meðlimir af Star Alliance sían í maí 2017varðandi tengiflug.

Það er því hægt að flúga með þeim til og frá Íslandi en þá í gegnum tengiflug með öðru flugfélagi frá Keflavík til Evrópu og þaðan með Juneyao Airlines til Shanghai.

Flugfélagið var stofnað árið 2005 og er í dag (okt. 2019) með flugflota uppá 73 vélar og flýgur til 70  áfangastaða.

Juneyao Airlines er með codshare samninga síðan í mai 2019 við Air China, All Nippon Airways, China Eastern Airlines, Eva Air, Finnair og Shezhen Airlines.

Ticket2Travel.is leitar og ber saman öll IATA flugfélög.

Ticket2Travel.is finnur lág flugverð, flugleiðir og flug tengingar út um allan heim.

Ticket2Travel.is finnur flug með yfir 350 flugfélögum til yfir 60.000 áfangastaða um allan heim.

shade