Flug og flugmiðar með Jet2.com

Flugfélagið Jet2 var stofnað árið 1983 sem Channel Express en nafninu var breytt árið 2003 í Jet2.com. Flugfélagið flýgur mikið fyrri Jet2holidays sem er dótturfélag og öflug ferðaskrifstofa.
Flugfloti þeirra er um 92 vélar og þeir fljúga til um 82 áfangastaða, hjá félaginu starfa um 13.000 manns. Jet2.com er 3 stærsta flugfélagið í Englandi á eftir WsaJet og British Airways og er með aðalstöðvar í Leeds Bradford Airport.

Jet2.com fljúga frá Manchester til Keflavíkur:

Manchester (MAN) – Keflavík mánudaga og fimmtudaga 30. September – 22. Nóvember 2021
Manchester (MAN) – Keflavík mánudaga og fimmtudaga 10. Febrúar – 10 nóvember 2022

Þú finnur lág flugverð og flug með Jet2.com á Ticket2Travel.is

shade