Flug og flugmiðar með Jat Airways
JatAirwys var stofnað í Júgóslavíu 1927 og hét þá Aeroput, það lá niðri í seinni heimstyrjöldinni en byrjaði aftur 1947 undir nafninu JAT Jugoslovenski Aerotransport, en árið 2003 fékk það nafnið Jat Airways. En það hefur gengið illa með reksturinn og í ágúst 2013 kom Etihad inn í reksturinn og á 49% ásamt Serbneska rikinu sem á 51% en við þá breytingu var nafninu líka breyt í Air Serbía. Þeir reka 17 flugvélar og sinna 35 ákvörðunastöðum.
