Flug og flugmiðar með Iberia

Iberia var stofnað 1927 og er með höfuðstöðvar í Madrid aðal flugveller er Adolfo Suarez Madrid-Barajas Airport og Barcelona El Prat Airport. Iberia flýgur til meira en 102 áfangastaði í um 39 löndum. Iberia er líka meðlimur af OneWorld og hefur líka codeshare agreements við jöldan allan af flugfélögum

shade