Flug og flugmiðar með Air Greenland

Flugfélagið var upprunnalega stofnað 1960 og hét þá Grænlandsflug en félagið breytti um nafn 2002 í Air Greenland. Flugfloti Air Greenland telur um 32 vélar og þar af eru 22 þyrlur. Í dag flytur Air Greenland ca. 400.000 farþega.

Það er hægt að kaupa flugmiða með Air Greenland hér á Ticket2Travel.is

shade