Flug og flugmiðar með Germania

Germania var stofnað í apríl 1978 og aðalstöðvar þess eru í Berlín. Félagið flýgur til 42 áfangastaða bæði í leigu og áætlunarflugi. Flugfloti þeirra er um 22 flugvélar en aðal flugvellir þess eru Bremen, Dusseldorf, Erfurt-Weimar, Hamborg og London Gatwick.

Flugfélagið flýgur leiguflug fyrri TUI, Condor og Neckermann Reisen í Þýskalandi. en byrjaði sem lággjaldaflugfélag 1992

Flugfélagið Germanía mun er nú bókanlegt á Ticket2Travel.is en þeir hefja beint flug til Keflavíkur frá Bremen í Þýskalandi þann 12. júní til 21. ágúst. Þeir bjóða líka uppá fleiri flug eins og til Friedrichshafen. Síðan eru tengingar til Berlín, Frankfurt, Munchen, Dusseldorf, Hamborg og Stuttgart.

Ticket2Travel.is ber saman flugverð og flugleiðir hjá öllum flugfélögum

Frá Keflavík - Bremen (BRE)  tvisvar í viku á sunnudögum og fimmtudögum byrja flug frá Keflavík þann 12. júní til 21. ágúst 2016
Frá Keflavík - Fredrichshafen (FDH) tvisvar í viku á sunnudögum og miðvikudögum, byrja flug frá Keflavík þann 19. júní til 11. september 2016

shade