Flug og flugmiðar með Finnair

Finnair er með aðalstöðvar í Vantaa en aðal flugvöllur þeirra er Helsinki-Vantaa Airport. Finnair er í eigu Finnska ríkissinns að hluta eða 55% og er eitt af fimm elstu flugfélögum í heimi. Finnair er félagi í Oneworld Airline Alliance.
Finnair flytur um 10 milljónir farþega árlega og áætlunar net þeirra nær til 60 staða í Evrópu og 13 í Asíu það starfa tæplega 6000 manns hjá félaginu.

Fyrir utan að vera í OneWorld Airline Alliance eru þeir með Codshare agreements við fjöldan allan af flugfélögum þar á meðal Icelandair.

Það er hægt að finna mjög hagstæð verð með Finnair frá Keflavík en þeir fljúga þaðan til Helsinki og með tengingum frá Helsinki til allara áfangastaða sem þeir bjóða uppá.

Flugfloti Finnair er um 83 flugvélar og þeir flúga til 132 áfangastaða.

Ticket2Travel.is leitar og ber saman öll IATA flugfélög.
Ticket2Travel.is finnur lág flugverð, flugleiðir og flug tengingar út um allan heim.
Ticket2Travel.is finnur flug með yfir 350 flugfélögum til yfir 60.000 áfangastaða um allan heim.

shade