Flug og flugmiðar með Finnair

Finnair er með aðalstöðvar í Vantaa en aðal flugvöllur þeirra er Helsinki-Vantaa Airport. Finnair er í eigu Finnska ríkissinns að hluta eða 55% og er eitt af fimm elstu flugfélögum í heimi. Finnair er félagi í Oneworld Airline Alliance. Finnair flytur um 10 milljónir farþega árlega og áætlunar net þeirra nær til 60 staða í Evrópu og 13 í Asíu það starfa tæplega 6000 manns hjá félaginu. Fyrir utan að vera í OneWorld Airline Alliance eru þeir með Codshare agreements við fjöldan allan af flugfélögum þar á meðal Icelandair.

shade