FAQ
FAQ (fyrir kaup)
+ Verð
Okkar verð endur speglast í veðum flugfélaganna. Það getur komið fyrir að flugverð breytist, en þegar þú hefur valið ákveðna flugáætlun og ætlar að kaup breytist verðið ekki í verslunar ferlinu.
+ Greiðsla
CW þýðir Card
Verification Value. CCV þíðir Card Verification Code. Sem er þinn öryggis
ventill og er til að venda þig fyrir kortasvindli
Þú finnur CW/CVC á bakhliðinni á kortinu þínu ef þú notar Vísa, Mastercard eða
Diners. Á American Express kortum stendur þetta á framhlið kortsinns. Sjá nánar
eða meira á: http://en.wikipedia.org/wiki/Card_security_code
+ Farþegar
Það er hámark 9 manns sem hægt er að kaupa miða fyrir í einu.
+ Börn og ungabörn
Börn undir 2
ára eru bókuð sem ungabörn og þurfa að sitja í fanginu á fullorðnum farþega.
Ungabörn fá því ekki sitt eigið sæti á meðan fluginu stendur.
Ef barnið verður 2 ára áður en heimferð er bókuð þá þarf að bóka ungabarnið sem
barn (2-12ára) bæði á útleið og heimleið en þá fær barnið sitt eigið sæti.
Það er því miður ekki hægt að panta flylgd á síðunni okkar fyrir börn sem ferðasta ein. Vinsamlegast hafið þá samband við okkur í síma.
Til að bóka og kaupa miða hjá okkur er lámarksaldur 18 ára. Sum lönd neita persónum undir 18 ára aldri að koma inn í landið nema í fylgd með forráðamanni eða foreldri.
+ Farangur
Það er því miður ekki hægt að panta sérstakan farangur með eins og skíði, hljóðfæri, kerrur eða annað á síðunni vinnsamlegast hafið samband í síma.
Það er alltaf gott að kynna sér reglur fyrir hvað má taka með sér af farangri, bæði handfarangur og þann farangur sem fer í lest vélarinnar hjá þeim flugfélögum sem maður ferðast með.
FAQ (eftir kaup)
+ Breytingar og afpöntun
Það er ekki hægt að breyta ódýrum flugmiðum eftir að þeir hafa verið greiddir.
Það er einungis hægt ef um veikindi er að ræða og þú sért með forfallatryggingu. Eða hefur keypt hana hér á síðunni. Ef ekki er um skyndileg veikindi, eða þú hefur ekki forfallatryggingu þá getum við því miður ekki endurgreitt miðan sjá skilmála.
Þegar reikningurinn er greiddur er því miður ekki hægt að breyta pöntuninni. En þú getur alltaf gert fleiri pantanir fyrir fólk eldra en 18. Ára. Viðskiptavinir undir 18. Ára ber alltaf að vera í fylgd með fullorðum.
Flestir miðar sem við bjóðum uppá eru í lægstu bókunarflokkum og þar er ekki hægt að breyta nafni á farþega eftir að miðin er greiddur. Þess vegna er það mikilvægt við kaup á flugmiðum að nöfnin á þeim sem ferðast eru rétt og standi eins og þau standa í vegabréfi viðkomandi farþega. Þetta er mjög mikilvægt þar sem mörg flugfélög eru með strangar reglur varðandi þetta og það vegan flugöryggis.
Ýtið á hlekkinn í staðfestingar tölvupóstinum sem stendur „Afpöntun“. Þá sendum við afpöntunar tölvupóst sem þið þurfið að samþykkja. Þegar þú hefur samþykkt afpöntunina þá sendum við tölupóst með staðfestingu að pöntun þín hefur verið fjarlægð og með upplýsingum um hvert þú átt að snúa þér til að fá endurgreiðslur.
+ Að ferðast með börn
Við bjóðum ekki uppá flugmiða fyrir börn sem ferðast án ferðafélaga. Ef þú hefur pantað fullorðins miða fyrir barn sem á að ferðast eitt verður þú að hafa samband við flugfélagið.
Börn sem ekki eru fædd þegar pöntunin er gerð, en fæðast áður en ferðin er farinn verað að hafa nafn á miðanum en það er síðan ekki hægt að breyta nafninu. Þau mega ekki heita óþekkt eða ófædd.
Flugfélögin hafa mismunandi reglur fyrir hvað ófrískar konur. Við mælum með því að þið kannið reglur þess flugfélags áður en farið er í flugferð eða pantaðir miðar.
+ Farangur
Á flugmiðanum þínum stendur hvað mikinn farangur þú getur innritað og hvað mikinn handfarangur þú getur tekið með þér. Reglurnar eru samt mismunandi á milli flugfélaga, svo það er gott að kanna reglur þeirra flugfélaga sem þú munt ferðast með áður en þú pakkar niður farangri.
Þú verður að hafa samband beint við viðkomandi flugfélag þar sem við höfum ekki möguleika á að bæta auka farangri við bókun þína.
Þú verður að hafa samband við viðkomandi flugfélag til að fá þannig farangur með.
Þú verður að hafa samband við flugfélagið. Farangur er á þeirra ábyrgð og þeir munu aðstoða þig við að finna hann.
Grunn reglan er sú að aðeins má taka með hámark 100 ml. Og á það að vera í gegnsæjum umbúðum/poka en það getur verið mismunandi eftir flugvöllum svo ykkur ber að kynna ykkur það á heimasíðum viðkomandi flugvallar.
+ Almennar spurningar
Sum lönd krefjast þess að vegabréf þitt sé gilt í allt að 6 mánuði eftir brottfaradag frá landinu og það er á þína ábyrgð að þú sért með gilt vegabréf.
Sum lönd og flugfélög vilja líka fá svokallaðar Secure Pssenger Flight Data (SFPD) sem er meðal annars Nafn eins og það stendur í vegabréfi, Kyn, fæðingardag, með meiru.
Ticket2Travel.is hvetur alla til að sem ferðast til Bandaríkjanna að afla sér ESTA-heimildar með nægum fyrirvara á heimasíðu bandaríska yfirvalda. https://esta.cbp.dhs.gov/esta/
