Flug og flugmiðar til Honiara

Honiara er höfuðborg Salómonseyja og er borgin staðsett á norðvestur strönd eyjunnar Guadalcanal þar sem er meira láglendi en á suðurhluta eyjunnar sem er umlukinn fjallasvæði. Hér búa rúmlega 65.000 manns sem starfa aðallega við fiskveiðar og ferðamennsku. Á eyjunni er stór höfn, Point Cruz sem og flugvöllurinn, Henderson International Airport sem er staðsettur 11 km. austur af miðbænum.
Í síðari heimstyrjöldinni voru miklar orustur á Kyrrahafinu og þá var fyrrum höfuðborg Salómoneyja, Tulaghi jöfnuð við jörðu og núverandi höfuðborg, Honiara var endurbyggð.

shade