Flugmiðar og ferðir til Rotorua

Einn stærsti ferðamannastaður á norðureyjunni er bærinn Rotorua sem er staðsettur ca. 240 km syðaustur af Aucklandi. Bærinn hefur verið kallaður „Höfuðstaður Maorierne“ þar sem margir maorier hafa sest þarna að og þeir halda fast í fornar rætur. Í bænum og svæðinu í kring munið þið upplifa mikla hita virkni, svipað og við íslendigar könnumst svo vel við.

Hér eru eldfjöll, boblandi leirhverir og geysirinn Pohutu sem gýs reglulega, þetta svæði hefur einnig þessa einkennandi kísillykt. Sjálfur bærinn er virkilega fallegur og aulvelt að rata um hann, hér er mikið af verslunum, huggulegum veitingastöðum og kaffihúsum. Svæðið í kringum bæinn e einnig mjög fallegt með stórbrotna og fjölbreytta náttúru.

Þið finnið lág flugverð á Ticket2Travel.is til Nýja Sjálans því við berum saman öll flugfélög

 

shade