Flugmiðar og ferðir til Christchurch
Stærsti bærinn á suður eyjunni er þekktur fyrir að vera mest ensku mælandi samfélagið á Nýja Sjálandi. Bærinn er ekki kallaður The Garden City út af engu, því hvergi á Nýja Sjálandi er eins mikið af almenningsgörðum og útivistarsvæðum.
Christchurch er tilvalinn staður til að ferðast um fótgangandi hér er mikið af fallegum stöðum m.a. botaniskir garðar, hin aðdáunarverða dómkirkja, sporvagnar með dæmigerðum enskum nöfnum, ásamt gotneskum byggingum og tréhúsum sem setja svip sinn á þennan nýtísku bæ. Ef þið þreytist á röltinu þá getið þið silgt um fallegt Avon fljótið og undir fallega skreyttar brýr á bátum sem líkjast gondólum.
Ticket2Travel.is finnur ódýr flug til Nýja Sjálands og Christchurch.
