Flugmiðar og ferðir til Nýja Sjálands

Nýja Sjáland er bæði stórkostlegt og ótrúlega fallegt land með fjölbreyttu landslagi og vinalegu fólki eins og maoriar við Rotorua og kiwiar. Hér upplifið þið enalausar sandstrendur, snævi þökkt fjöll,  langa firði, spegilslétt vötn, ólgandi ár, eldfjöll, jökla, heita hveri og geysira, þjóðgarða, regnskóga og mikið plöntu- og dýralíf. Fyrir ferðamenn í leit að ævintýrum og adrenalin kikki þá eru möguleikarnir hér nær óendanlegir, prófið fljótasiglingar eða að sigla á kajak gegnum spennandi fossa, ferðast með spíttbátum, bungy-jumping, gönguferðir, downhillbiking, paragliding og fallhífastökk sem dæmi.

Í Nýja Sjálandi getið þið hitt hið upprunalega fólk maorierne í Roturua þar sem náttúrufegurðin er stórkostleg og hér spilar náttúran með kraftana, hér eru heitir hverir og geysir og því mikið úrval af leirböðum og Spa stofum. Löngu áður en þið komið að bænum finnið þið hina velkunnu hveralykt. Maoriarnir sína hér sinn sérstaka dans og selja einnig hefðbundna menningarhluti. Missið ekki af Rainbow Spring, þar sem þið getið m.a. séð hinn sjaldgæfa kiwi fugl og tuatara eðluna. 

Ticket2Travel.is leitar og ber saman öll flugfélög sem fljúga til Nýja Sjálands

Auckland
Auckland

Aukland er nýtísku borg umvafin heittempruðum eyjum, tindrandi bláu vatni og regnskógi sem gerir það að verkum að lífstíll Auckland er alveg sérstakur. Auckland er einnig stærsta borgin á norður eyjunni og flestir sem fara til Nýja Sjálands lenda í Auckland.

Christchurch
Christchurch

Stærsti bærinn á suður eyjunni er þekktur fyrir að vera mest ensku mælandi samfélagið á Nýja Sjálandi. Bærinn er ekki kallaður The Garden City út af engu, því hvergi á Nýja Sjálandi er eins mikið af almenningsgörðum og útivistarsvæðum. 

Dunedin
Dunedin

Dunedin er næststærsta borg á suðureyjunni er þar fannst fyrst gull í Nýja Sjálandi. Í mörg ár var borgin mjög rík og leiðandi. Margar stórkostlegar byggingar í Vickoriu stíl voru byggðar á blómaskeiði Dunedin.

Nelson
Nelson

Fyrir utan að Nelson er sólríkasti staður á Nýja Sjálandi, þá er bærinn einnig þekktur fyrir afslappað andrúmsloft og vinalegt fólk. Í bænum eru meira en 100 galleri sem er algjört eldorado fyrir allt listáhugafólk.

Rotorua
Rotorua

Einn stærsti ferðamannastaður á norðureyjunni er bærinn Rotorua sem er staðsettur ca. 240 km syðaustur af Aucklandi. Bærinn hefur verið kallaður „Höfuðstaður Maorierne“ þar sem margir maorier hafa sest þarna að og þeir halda fast í fornar rætur...

Wellington
Wellington

Wellington er höfuðborg Nýja Sjálands og er borgin umvafin fallegri höfn, grænum hlíðum og brekkum þar sem hin fallegu hús frá Victoríu tímabílinu eru. “Borgin” er stolt af að vera lista- og menningar miðstöð og hér er mikið úrval af veitingastöðum, kaffihúsum og mikið næturlíf.

shade