Flugmiðar og ferðir til Míkrónesía

Mikrinesien samanstendur af hundruðum smáeyja sem eru staðsettar í vesturhluta Kyrrahafsins. Filippseyjar eru fyrir vestan eyjarnar og íbúafjöldi eyjanna er rúmlega 100.000 íbúar. Eyjarnar eru mjög mismunandi og bjóða uppá frið, ró og framandi paradís, fjallasvæði og fallegar mannlausar strendur. Eyjan Phohpei býður uppá spennandi frumskógarferðir innanum fallega fossa og áhugaverða hella en eyjan Chuuk býður aftur á móti uppá góða möguleika á köfun og snorkli. Að kafa á þessum slóðum er ekki aðeins náttúruupplifun því hér finnast mörg skipsflök á sjávarbotni eftir heimstirjöldina síðari. Á eyjunni Yap er að finna sögulega og sérstaka steinamint sem margar hverjar eru allt að 4 m í diametra, ekki alveg eins og sú smápeninga mint sem maður er með í veskinu sínu. Það hafa fundist meira en 6.000 mismunandi steinamintir á eyjunum.

Andrúmsloftið á eyjunum er einnig alveg sérstakt, blanda af slökun sem maður finnur aðeins á afskektum eyjum ásamt mikilli og sérstakri menningu eyjaskjegga sem taka sögu sína mjög alvarlega. Hér hafa ættir og stórfjölskyldur mikla þýðingu í daglegum athöfnum en eyjaskeggjar hafa einnig tekið til sín vestræna menningu eins og t.d. kristni sem er blönduð við söng og dans í guðþjónustum á sunnudögum.

Ticket2Travel.is leitar og ber saman flugverð með öllum flugfélögum til Míkrónesíu

shade