Flug til Frönsku Pólýnesíu

Franska Polinesien samnastendur af 118 eyjum í miðju suðaustur Kyrrahafi á milli Perú og Ástralíu. Þekktasta eyjan er án efa  eyjan Tahiti þar sem höfuðstaðurinn Papeete er staðsettur. En síðustu ár hafa fleiri og fleiri ferðamenn kannað aðrar eyjur á svæðinu eins og Moorea og Bora Bora.

Á eyjunum er heittemprað loftslag sem er þæglegt vegna hafgolunnar og hitinn liggur um 26-28 gráður allt árið.

Papeete geymir áhugaverðar sögulegar minjar og lifandi menningu íbúanna og er t.d. hægt að upplifa marga heilaga staði íbúanna eins og t.d. Taputapuatea sem er á eyjunni Raiatea. Þegar maður ýmindar sér hátíðir undir mánaskini á framandi eyjum þá eru staðir eins og Tahiti sem koma upp í hugann. Hér upplifir þú upprunalega „eyja stemningu“ Það þarf að upplifa! Íbúar eyjanna segja sjálfir að maður finni mest fyrir sál Pateetes í gegnum næturlífið. Þegar sólin sest þá verður hafnarsvæðið að ævintýralegu svæði þar sem íbúar og ferðamenn gefa sig að framandi takti tónlistarinnar.

Maturinn er einnig framandi og ljúffengur, með mikið af fiski og öðru góðgæti frá hafinu ásamt spennandi ávöxtum eins og lemon og kókoshnetum og kraftmiklum kryddum svo bragðlaukarnir verða ekki fyrir vonbrigðum hérna. Þú upplifir líka að tungumálið er sérstakt „eyjatungumál“ með blöndu af frönsku, tahitiönskum og enskum orðum.
Á eyjunum er oft búið í litlum bústöðum sem standa á pöllum alveg við strendurnar. Eyjarnar í kring eru mismunandi allt frá flötum strandeyjum til mikilla klettaeyja þar sem klettarnir standa næstum lárétt upp úr sjónum. Hæsti fjallatoppurinn er Orohena sem er 2.241 m hár.

Ticket2Travel.is leitar og finnur ódýrustu flugverð til Frönsku Pólýnesíu

Tahiti - Papeete
Tahiti - Papeete

Tahiti er án efa mikilvægasta eyjan í Frönsku Pónenesíu, hér er höfuðborign Papeete staðsett og þar með bæði stjórnsýslu- og stjórnmála miðstöð eyjanna en einnig sögulega og menningarlega séð þá er eyjan Tahiti mikilvægari en hinar 117 eyjarnar. Tahiti er stærsta eyjan

shade