Ferðir og flugmiðar til Vestur Ástralíu

Western Australia er stærsta fylki Ástralíu og býður uppá mikið af ótrúlega fallegum náttúru upplifunum, þjóðgörðum, gönguferðum og fallegum ströndum. Hér er samt stór hluti svæðisins eiðimörk og er svæðið oft kallað villta vestrið í Ástralíu.

En hér finnast náttúru perlur eins og Bungle Bungle fjöllin, klettamyndirnar við The Kimberley´s, Pinnacles eyðimörkin og hinn stóri einsteinungur  Mt. Augustus sem er heimsins  stærsti steinn.
Á suðvesturhorninu er höfuðborgin Perth  ásamt elsta bæ í fylkinu, bænum Albany. Borgin Perth er rúmlega 4000 km. frá borginni Sydney í suðvesturhluta Ástralíu.

Ticket2Travel.is leitar og finnur ódýr flugverð og góðar flugleiðir til Perth í Ástralíu

 

Perth
Perth

Borgin Perth er við fljótið Sean River en nafnið kemur frá vörumerki þeirra sem er Svartur Svanur. Upprunalegi bærinn Perth var byggður af refsiföngum frá Englandi og en í dag er hægt að sjá sumar af þeim byggingum sem þeir byggðu.

shade