Flugmiðar og ferðir til Victoríu

Victoria býður uppá stórborg eins og Melbourne sem er höfðuborg Victoríu. Frábæra möguleika á að stunda brimbretta siglingar á strandlengjunni einnig "bushealking" inní landi. Það er einnig hér sem þið finnið hina stórkostlegu strandlengju Great Ocean Road með ótrúlegum klettamyndum eins og t.d. "Hinir 12 postular.

Melbourne
Melbourne

Melbourne er næststærsta borg Ástralíu og var borgin höfuðborg landsins fram til ársins 1927. Þó svo að borgin sé stór þá er auðvelt að ferðast um og hér er hægt að taka sporvagna til hinna ýmsu staða.

shade